Hebrews 5 (BOILNTAP)

1 1-3 Æðsti prestur Gyðinga er aðeins venjulegur maður, eins og hver annar, en hann er valinn til að tala máli þeirra við Guð. Hann ber gjafir þeirra fram fyrir Guð og einnig blóð dýra, sem fórnað er til að hylja syndir fólksins og hans sjálfs. Hann er maður og því getur hann tekið vægt á öðrum, jafnvel þótt þeir séu heimskir og fáfróðir, því að hann mætir sömu freistingunum og þeir og skilur því vandamál þeirra mæta vel. 4 Annað, sem vert er að muna, er að enginn getur orðið æðsti prestur vegna þess eins að hann hafi áhuga á því. Hann verður að hafa fengið köllun frá Guði, engu síður en Aron. 5 Þess vegna tók Kristur sér ekki sjálfur þann heiður að verða æðsti prestur. Það var Guð, sem útnefndi hann. Guð sagði við hann: „Sonur minn, ég er faðir þinn.“ 6 Í annað sinn sagði Guð við hann: „Þú ert kjörinn til að vera prestur að eilífu og fá sömu tign og Melkísedek.“ 7 Þrátt fyrir þetta, bað Kristur til Guðs meðan hann var hér á jörðu. Grátandi og angistarfullur bað hann til Guðs, sem einn gat frelsað sál hans frá dauða. Bænir hans voru heyrðar, vegna þess að hann kappkostaði að hlýða Guði í einu og öllu. 8 En þótt Jesús væri sonur Guðs, varð hann samt að þola þjáningar, því að þannig lærði hann hlýðni. 9 Og þegar Jesús hafði staðist próf hlýðninnar, varð hann öllum þeim, sem honum hlýða, gjafari eilífs hjálpræðis. 10 Munum að Guð útnefndi hann til æðsta prests með sömu tign og Melkísedek. 11 Ég gæti sagt margt fleira um þetta, en það er ekki auðvelt að útskýra það fyrir ykkur, því að þið eruð svo skilningssljó. 12 12-13 Nú hafið þið verið kristin í langan tíma og ættuð þar af leiðandi að geta kennt öðrum. Þess í stað hefur ykkur farið aftur, svo að nú þurfið þið á kennara að halda, til þess að rifja upp með ykkur undirstöðuatriði Guðs orðs. Þið eruð eins og börn, sem aðeins geta drukkið mjólk en þola ekki venjulegan mat. Sá sem heldur áfram að lifa á „mjólk“ sýnir þar með að hann er stutt kominn á vegi trúarinnar og þekkir illa muninn á réttu og röngu. Slíkur maður er ungbarn í trúnni. 14 Þið munuð aldrei geta borðað „andlega kjarnafæðu“ og skilið dýptina í orði Guðs, nema þið vaxið í trúnni og lærið að greina gott frá illu, með því að leggja stund á hið góða.

In Other Versions

Hebrews 5 in the ANGEFD

Hebrews 5 in the ANTPNG2D

Hebrews 5 in the AS21

Hebrews 5 in the BAGH

Hebrews 5 in the BBPNG

Hebrews 5 in the BBT1E

Hebrews 5 in the BDS

Hebrews 5 in the BEV

Hebrews 5 in the BHAD

Hebrews 5 in the BIB

Hebrews 5 in the BLPT

Hebrews 5 in the BNT

Hebrews 5 in the BNTABOOT

Hebrews 5 in the BNTLV

Hebrews 5 in the BOATCB

Hebrews 5 in the BOATCB2

Hebrews 5 in the BOBCV

Hebrews 5 in the BOCNT

Hebrews 5 in the BOECS

Hebrews 5 in the BOGWICC

Hebrews 5 in the BOHCB

Hebrews 5 in the BOHCV

Hebrews 5 in the BOHLNT

Hebrews 5 in the BOHNTLTAL

Hebrews 5 in the BOICB

Hebrews 5 in the BOITCV

Hebrews 5 in the BOKCV

Hebrews 5 in the BOKCV2

Hebrews 5 in the BOKHWOG

Hebrews 5 in the BOKSSV

Hebrews 5 in the BOLCB

Hebrews 5 in the BOLCB2

Hebrews 5 in the BOMCV

Hebrews 5 in the BONAV

Hebrews 5 in the BONCB

Hebrews 5 in the BONLT

Hebrews 5 in the BONUT2

Hebrews 5 in the BOPLNT

Hebrews 5 in the BOSCB

Hebrews 5 in the BOSNC

Hebrews 5 in the BOTLNT

Hebrews 5 in the BOVCB

Hebrews 5 in the BOYCB

Hebrews 5 in the BPBB

Hebrews 5 in the BPH

Hebrews 5 in the BSB

Hebrews 5 in the CCB

Hebrews 5 in the CUV

Hebrews 5 in the CUVS

Hebrews 5 in the DBT

Hebrews 5 in the DGDNT

Hebrews 5 in the DHNT

Hebrews 5 in the DNT

Hebrews 5 in the ELBE

Hebrews 5 in the EMTV

Hebrews 5 in the ESV

Hebrews 5 in the FBV

Hebrews 5 in the FEB

Hebrews 5 in the GGMNT

Hebrews 5 in the GNT

Hebrews 5 in the HARY

Hebrews 5 in the HNT

Hebrews 5 in the IRVA

Hebrews 5 in the IRVB

Hebrews 5 in the IRVG

Hebrews 5 in the IRVH

Hebrews 5 in the IRVK

Hebrews 5 in the IRVM

Hebrews 5 in the IRVM2

Hebrews 5 in the IRVO

Hebrews 5 in the IRVP

Hebrews 5 in the IRVT

Hebrews 5 in the IRVT2

Hebrews 5 in the IRVU

Hebrews 5 in the ISVN

Hebrews 5 in the JSNT

Hebrews 5 in the KAPI

Hebrews 5 in the KBT1ETNIK

Hebrews 5 in the KBV

Hebrews 5 in the KJV

Hebrews 5 in the KNFD

Hebrews 5 in the LBA

Hebrews 5 in the LBLA

Hebrews 5 in the LNT

Hebrews 5 in the LSV

Hebrews 5 in the MAAL

Hebrews 5 in the MBV

Hebrews 5 in the MBV2

Hebrews 5 in the MHNT

Hebrews 5 in the MKNFD

Hebrews 5 in the MNG

Hebrews 5 in the MNT

Hebrews 5 in the MNT2

Hebrews 5 in the MRS1T

Hebrews 5 in the NAA

Hebrews 5 in the NASB

Hebrews 5 in the NBLA

Hebrews 5 in the NBS

Hebrews 5 in the NBVTP

Hebrews 5 in the NET2

Hebrews 5 in the NIV11

Hebrews 5 in the NNT

Hebrews 5 in the NNT2

Hebrews 5 in the NNT3

Hebrews 5 in the PDDPT

Hebrews 5 in the PFNT

Hebrews 5 in the RMNT

Hebrews 5 in the SBIAS

Hebrews 5 in the SBIBS

Hebrews 5 in the SBIBS2

Hebrews 5 in the SBICS

Hebrews 5 in the SBIDS

Hebrews 5 in the SBIGS

Hebrews 5 in the SBIHS

Hebrews 5 in the SBIIS

Hebrews 5 in the SBIIS2

Hebrews 5 in the SBIIS3

Hebrews 5 in the SBIKS

Hebrews 5 in the SBIKS2

Hebrews 5 in the SBIMS

Hebrews 5 in the SBIOS

Hebrews 5 in the SBIPS

Hebrews 5 in the SBISS

Hebrews 5 in the SBITS

Hebrews 5 in the SBITS2

Hebrews 5 in the SBITS3

Hebrews 5 in the SBITS4

Hebrews 5 in the SBIUS

Hebrews 5 in the SBIVS

Hebrews 5 in the SBT

Hebrews 5 in the SBT1E

Hebrews 5 in the SCHL

Hebrews 5 in the SNT

Hebrews 5 in the SUSU

Hebrews 5 in the SUSU2

Hebrews 5 in the SYNO

Hebrews 5 in the TBIAOTANT

Hebrews 5 in the TBT1E

Hebrews 5 in the TBT1E2

Hebrews 5 in the TFTIP

Hebrews 5 in the TFTU

Hebrews 5 in the TGNTATF3T

Hebrews 5 in the THAI

Hebrews 5 in the TNFD

Hebrews 5 in the TNT

Hebrews 5 in the TNTIK

Hebrews 5 in the TNTIL

Hebrews 5 in the TNTIN

Hebrews 5 in the TNTIP

Hebrews 5 in the TNTIZ

Hebrews 5 in the TOMA

Hebrews 5 in the TTENT

Hebrews 5 in the UBG

Hebrews 5 in the UGV

Hebrews 5 in the UGV2

Hebrews 5 in the UGV3

Hebrews 5 in the VBL

Hebrews 5 in the VDCC

Hebrews 5 in the YALU

Hebrews 5 in the YAPE

Hebrews 5 in the YBVTP

Hebrews 5 in the ZBP