James 5 (BOILNTAP)

1 Hlustið nú auðmenn! Þið ættuð að gráta og kveina yfir ógæfunni sem bíður ykkar. 2 Auður ykkar er orðinn fúinn og skartklæði ykkar verða að mölétnum ræflum. 3 Jafnvel gullið og silfrið mun falla í verði og valda ykkur skömm og hugarangri. Þið hafið safnað auðæfum handa sjálfum ykkur, safnað í varasjóð á hinum síðustu tímum. 4 Hlustið á kvein verkamannanna sem þið arðrænduð. Hróp þeirra hafa náð eyrum Drottins hersveitanna. 5 Þið hafið alið sjálfa ykkur eins og sláturfé – eytt tíma ykkar við skemmtanir og látið allt eftir duttlungum ykkar. 6 Með þessu athæfi hafið þið sakfellt og deytt hinn réttláta og góða, sem ekki ver hendur sínar. 7 Kæru vinir, verið þolinmóð meðan þið bíðið endurkomu Drottins, eins og bóndinn bíður þess þolinmóður að dýrmæt uppskeran nái fullum þroska. 8 Verið þolinmóð og hugrökk, því að koma Drottins er í nánd. 9 Vinir mínir, kvartið ekki hvert yfir öðru. Eruð þið sjálf gallalaus? Sjá! Dómarinn mikli er að koma. Hann er rétt ókominn. Látið hann um að dæma. 10 Spámenn Drottins sýndu þolinmæði í þrengingunum og eru okkur því góð fyrirmynd. 11 Nú njóta þeir gleði, því að þeir voru honum trúir, þrátt fyrir þrengingarnar sem það kostaði þá. Job er dæmi um mann, sem treysti Drottni mitt í þjáningunni. Reynsla hans sýnir hvernig áform Drottins varð til góðs, því að Drottinn er ríkur af miskunn og mildi. 12 En umfram allt, kæru vinir, sverjið hvorki við himininn né jörðina né nokkuð annað. Látið nægja að segja já eða nei, svo að þið syndgið ekki og hljótið dóm. 13 Ef einhver ykkar þjáist, þá biðji hann, og sá sem glaður er, syngi lofsöng. 14 Sé einhver ykkar veikur, þá kalli hann til sín presta eða leiðtoga safnaðarins, og þeir skulu bera á hann jurtaolíu í nafni Drottins og biðja fyrir honum. 15 Sé bæn þeirra beðin í trú, mun hann læknast, því að Drottinn mun gefa honum heilsuna á ný. Hafi synd verið orsök sjúkdómsins, þá mun Drottinn fyrirgefa hana. 16 Játið syndir ykkar hvert fyrir öðru og biðjið hvert fyrir öðru, svo þið verðið heilbrigð. Einlæg og kröftug bæn réttláts manns megnar mikið. 17 Elía var venjulegur maður eins og við, en þegar hann bað þess í einlægni að ekki rigndi, kom ekki dropi úr lofti í þrjú og hálft ár! 18 Hann bað öðru sinni, en þá um regn. Og regnið kom, svo að grasið grænkaði og jörðin bar ávöxt. 19 19,20 Kæru vinir, ef einhver villist burt frá Guði og hættir að treysta Drottni, þá skuluð þið vita að sá sem leiðir hann aftur til Guðs og hjálpar honum til að skilja sannleikann að nýju, bjargar vegvilltri sál frá dauða og verður til þess að margar syndir fást fyrirgefnar.Jakob

In Other Versions

James 5 in the ANGEFD

James 5 in the ANTPNG2D

James 5 in the AS21

James 5 in the BAGH

James 5 in the BBPNG

James 5 in the BBT1E

James 5 in the BDS

James 5 in the BEV

James 5 in the BHAD

James 5 in the BIB

James 5 in the BLPT

James 5 in the BNT

James 5 in the BNTABOOT

James 5 in the BNTLV

James 5 in the BOATCB

James 5 in the BOATCB2

James 5 in the BOBCV

James 5 in the BOCNT

James 5 in the BOECS

James 5 in the BOGWICC

James 5 in the BOHCB

James 5 in the BOHCV

James 5 in the BOHLNT

James 5 in the BOHNTLTAL

James 5 in the BOICB

James 5 in the BOITCV

James 5 in the BOKCV

James 5 in the BOKCV2

James 5 in the BOKHWOG

James 5 in the BOKSSV

James 5 in the BOLCB

James 5 in the BOLCB2

James 5 in the BOMCV

James 5 in the BONAV

James 5 in the BONCB

James 5 in the BONLT

James 5 in the BONUT2

James 5 in the BOPLNT

James 5 in the BOSCB

James 5 in the BOSNC

James 5 in the BOTLNT

James 5 in the BOVCB

James 5 in the BOYCB

James 5 in the BPBB

James 5 in the BPH

James 5 in the BSB

James 5 in the CCB

James 5 in the CUV

James 5 in the CUVS

James 5 in the DBT

James 5 in the DGDNT

James 5 in the DHNT

James 5 in the DNT

James 5 in the ELBE

James 5 in the EMTV

James 5 in the ESV

James 5 in the FBV

James 5 in the FEB

James 5 in the GGMNT

James 5 in the GNT

James 5 in the HARY

James 5 in the HNT

James 5 in the IRVA

James 5 in the IRVB

James 5 in the IRVG

James 5 in the IRVH

James 5 in the IRVK

James 5 in the IRVM

James 5 in the IRVM2

James 5 in the IRVO

James 5 in the IRVP

James 5 in the IRVT

James 5 in the IRVT2

James 5 in the IRVU

James 5 in the ISVN

James 5 in the JSNT

James 5 in the KAPI

James 5 in the KBT1ETNIK

James 5 in the KBV

James 5 in the KJV

James 5 in the KNFD

James 5 in the LBA

James 5 in the LBLA

James 5 in the LNT

James 5 in the LSV

James 5 in the MAAL

James 5 in the MBV

James 5 in the MBV2

James 5 in the MHNT

James 5 in the MKNFD

James 5 in the MNG

James 5 in the MNT

James 5 in the MNT2

James 5 in the MRS1T

James 5 in the NAA

James 5 in the NASB

James 5 in the NBLA

James 5 in the NBS

James 5 in the NBVTP

James 5 in the NET2

James 5 in the NIV11

James 5 in the NNT

James 5 in the NNT2

James 5 in the NNT3

James 5 in the PDDPT

James 5 in the PFNT

James 5 in the RMNT

James 5 in the SBIAS

James 5 in the SBIBS

James 5 in the SBIBS2

James 5 in the SBICS

James 5 in the SBIDS

James 5 in the SBIGS

James 5 in the SBIHS

James 5 in the SBIIS

James 5 in the SBIIS2

James 5 in the SBIIS3

James 5 in the SBIKS

James 5 in the SBIKS2

James 5 in the SBIMS

James 5 in the SBIOS

James 5 in the SBIPS

James 5 in the SBISS

James 5 in the SBITS

James 5 in the SBITS2

James 5 in the SBITS3

James 5 in the SBITS4

James 5 in the SBIUS

James 5 in the SBIVS

James 5 in the SBT

James 5 in the SBT1E

James 5 in the SCHL

James 5 in the SNT

James 5 in the SUSU

James 5 in the SUSU2

James 5 in the SYNO

James 5 in the TBIAOTANT

James 5 in the TBT1E

James 5 in the TBT1E2

James 5 in the TFTIP

James 5 in the TFTU

James 5 in the TGNTATF3T

James 5 in the THAI

James 5 in the TNFD

James 5 in the TNT

James 5 in the TNTIK

James 5 in the TNTIL

James 5 in the TNTIN

James 5 in the TNTIP

James 5 in the TNTIZ

James 5 in the TOMA

James 5 in the TTENT

James 5 in the UBG

James 5 in the UGV

James 5 in the UGV2

James 5 in the UGV3

James 5 in the VBL

James 5 in the VDCC

James 5 in the YALU

James 5 in the YAPE

James 5 in the YBVTP

James 5 in the ZBP