1 Corinthians 4 (BOILNTAP)
1 Við Apollós erum þjónar Krists sem miðla blessun Guðs með því að útskýra leyndardóma hans. 2 Það sem mestu máli skiptir varðandi þjóna, er að þeir séu trúir og geri það, sem húsbóndi þeirra segir þeim. 3 Hvað um mig? Hef ég verið góður þjónn? Reyndar varðar mig ekkert um hvað ykkur finnst um það eða hvað aðrir hugsa. Ég treysti ekki einu sinni mínu eigin mati í því efni. 4 Samviska mín er hrein, en það sannar ekkert. Það er Drottinn sjálfur sem mun rannsaka mig og dæma. 5 Gætið þess því að fella ekki dóma áður en Drottinn kemur, um það hvort einhver er góður þjónn eða ekki. Þegar Drottinn kemur, mun hann varpa ljósi á allt, svo að hver og einn geti séð greinilega hvernig við erum innst inni. Þá munu allir sjá og vita hvers vegna við höfum verið að vinna verk Drottins. Á þeim degi mun Guð veita hverjum manni það hrós sem hann á skilið. 6 Ég hef notað Apollós og sjálfan mig sem dæmi til að skýra nánar það, að þið megið ekki taka einn þjón Guðs fram yfir annan. 7 Af hverju eruð þið að stæra ykkur? Hvað hafið þið, sem þið hafið ekki þegið af Guði? Og fyrst allt sem þið hafið, er frá Guði, hvers vegna látið þið þá eins og þið séuð miklir menn og hafið afrekað eitthvað af eigin rammleik? 8 Þið virðist halda að þið séuð andleg ofurmenni! Þið eruð saddir og andlega mettir, ríkir kóngar á hásætum ykkar, komnir langt fram úr okkur vesalingunum! Ég vildi óska að þið væruð nú þegar orðnir kóngar, því þá mundum við vissulega ríkja með ykkur. 9 Stundum virðist mér sem Guð hafi sett okkur postulana alveg neðst á listann – eins og dauðadæmda fanga, sem hafðir eru aftast í skrúðgöngu sigurvegarans, til sýnis englum og mönnum. 10 „Trúin hefur gert ykkur heimska,“ segið þið. En þið? Þið eruð auðvitað vitrir og skynsamir kristnir menn! Við erum máttlausir en ekki þið! Þið eruð vinsælir, en við athlægi allra. 11 Allt til þessa höfum við orðið að þola hungur, þorsta og klæðleysi. Okkur er misþyrmt og við erum heimilislausir. 12 Við höfum unnið fyrir okkur með erfiði og striti. Við höfum blessað þá sem okkur bölva og sýnt þolinmæði þeim sem ofsækja okkur. 13 Árásum höfum við svarað með hógværð, en samt erum við allt til þessarar stundar eins og fótþurrka allra, eins og úrhrök. 14 Þetta skrifa ég ykkur ekki til blygðunar, heldur til að aðvara ykkur og áminna eins og elskuð börn. 15 Því að ég einn er andlegur faðir ykkar, þótt þið hafið tíu þúsund aðra til þess að kenna ykkur um Krist. Það var ég sem leiddi ykkur til Krists þegar ég flutti ykkur gleðiboðskapinn. 16 Ég bið ykkur því að líkja eftir mér og gera eins og ég. 17 Ástæðan fyrir því að ég sendi Tímóteus var að hann skyldi hjálpa ykkur til þess. Tímóteus er einn þeirra sem ég leiddi til Krists og hann er Drottni elskað og hlýðið barn. Hann mun minna ykkur á það sem ég kenni í allri kirkjunni, hvar sem ég fer. 18 Ég veit að sum ykkar eru hreykin og halda að ég þori ekki að koma til ykkar í eigin persónu. 19 En ég mun koma, og það fljótlega, ef Drottinn leyfir mér, og þá mun ég komast að raun um, hvort þeir sem stæra sig, hafa kraft Guðs eða hvort þeir eru aðeins orðhákar. 20 Guðsríki er ekki innantómt orð heldur líf í krafti Guðs. 21 Hvort viljið þið heldur að ég komi með hirtingu og ávítur eða ástúð og mildi?
In Other Versions
1 Corinthians 4 in the ANGEFD
1 Corinthians 4 in the ANTPNG2D
1 Corinthians 4 in the AS21
1 Corinthians 4 in the BAGH
1 Corinthians 4 in the BBPNG
1 Corinthians 4 in the BBT1E
1 Corinthians 4 in the BDS
1 Corinthians 4 in the BEV
1 Corinthians 4 in the BHAD
1 Corinthians 4 in the BIB
1 Corinthians 4 in the BLPT
1 Corinthians 4 in the BNT
1 Corinthians 4 in the BNTABOOT
1 Corinthians 4 in the BNTLV
1 Corinthians 4 in the BOATCB
1 Corinthians 4 in the BOATCB2
1 Corinthians 4 in the BOBCV
1 Corinthians 4 in the BOCNT
1 Corinthians 4 in the BOECS
1 Corinthians 4 in the BOGWICC
1 Corinthians 4 in the BOHCB
1 Corinthians 4 in the BOHCV
1 Corinthians 4 in the BOHLNT
1 Corinthians 4 in the BOHNTLTAL
1 Corinthians 4 in the BOICB
1 Corinthians 4 in the BOITCV
1 Corinthians 4 in the BOKCV
1 Corinthians 4 in the BOKCV2
1 Corinthians 4 in the BOKHWOG
1 Corinthians 4 in the BOKSSV
1 Corinthians 4 in the BOLCB
1 Corinthians 4 in the BOLCB2
1 Corinthians 4 in the BOMCV
1 Corinthians 4 in the BONAV
1 Corinthians 4 in the BONCB
1 Corinthians 4 in the BONLT
1 Corinthians 4 in the BONUT2
1 Corinthians 4 in the BOPLNT
1 Corinthians 4 in the BOSCB
1 Corinthians 4 in the BOSNC
1 Corinthians 4 in the BOTLNT
1 Corinthians 4 in the BOVCB
1 Corinthians 4 in the BOYCB
1 Corinthians 4 in the BPBB
1 Corinthians 4 in the BPH
1 Corinthians 4 in the BSB
1 Corinthians 4 in the CCB
1 Corinthians 4 in the CUV
1 Corinthians 4 in the CUVS
1 Corinthians 4 in the DBT
1 Corinthians 4 in the DGDNT
1 Corinthians 4 in the DHNT
1 Corinthians 4 in the DNT
1 Corinthians 4 in the ELBE
1 Corinthians 4 in the EMTV
1 Corinthians 4 in the ESV
1 Corinthians 4 in the FBV
1 Corinthians 4 in the FEB
1 Corinthians 4 in the GGMNT
1 Corinthians 4 in the GNT
1 Corinthians 4 in the HARY
1 Corinthians 4 in the HNT
1 Corinthians 4 in the IRVA
1 Corinthians 4 in the IRVB
1 Corinthians 4 in the IRVG
1 Corinthians 4 in the IRVH
1 Corinthians 4 in the IRVK
1 Corinthians 4 in the IRVM
1 Corinthians 4 in the IRVM2
1 Corinthians 4 in the IRVO
1 Corinthians 4 in the IRVP
1 Corinthians 4 in the IRVT
1 Corinthians 4 in the IRVT2
1 Corinthians 4 in the IRVU
1 Corinthians 4 in the ISVN
1 Corinthians 4 in the JSNT
1 Corinthians 4 in the KAPI
1 Corinthians 4 in the KBT1ETNIK
1 Corinthians 4 in the KBV
1 Corinthians 4 in the KJV
1 Corinthians 4 in the KNFD
1 Corinthians 4 in the LBA
1 Corinthians 4 in the LBLA
1 Corinthians 4 in the LNT
1 Corinthians 4 in the LSV
1 Corinthians 4 in the MAAL
1 Corinthians 4 in the MBV
1 Corinthians 4 in the MBV2
1 Corinthians 4 in the MHNT
1 Corinthians 4 in the MKNFD
1 Corinthians 4 in the MNG
1 Corinthians 4 in the MNT
1 Corinthians 4 in the MNT2
1 Corinthians 4 in the MRS1T
1 Corinthians 4 in the NAA
1 Corinthians 4 in the NASB
1 Corinthians 4 in the NBLA
1 Corinthians 4 in the NBS
1 Corinthians 4 in the NBVTP
1 Corinthians 4 in the NET2
1 Corinthians 4 in the NIV11
1 Corinthians 4 in the NNT
1 Corinthians 4 in the NNT2
1 Corinthians 4 in the NNT3
1 Corinthians 4 in the PDDPT
1 Corinthians 4 in the PFNT
1 Corinthians 4 in the RMNT
1 Corinthians 4 in the SBIAS
1 Corinthians 4 in the SBIBS
1 Corinthians 4 in the SBIBS2
1 Corinthians 4 in the SBICS
1 Corinthians 4 in the SBIDS
1 Corinthians 4 in the SBIGS
1 Corinthians 4 in the SBIHS
1 Corinthians 4 in the SBIIS
1 Corinthians 4 in the SBIIS2
1 Corinthians 4 in the SBIIS3
1 Corinthians 4 in the SBIKS
1 Corinthians 4 in the SBIKS2
1 Corinthians 4 in the SBIMS
1 Corinthians 4 in the SBIOS
1 Corinthians 4 in the SBIPS
1 Corinthians 4 in the SBISS
1 Corinthians 4 in the SBITS
1 Corinthians 4 in the SBITS2
1 Corinthians 4 in the SBITS3
1 Corinthians 4 in the SBITS4
1 Corinthians 4 in the SBIUS
1 Corinthians 4 in the SBIVS
1 Corinthians 4 in the SBT
1 Corinthians 4 in the SBT1E
1 Corinthians 4 in the SCHL
1 Corinthians 4 in the SNT
1 Corinthians 4 in the SUSU
1 Corinthians 4 in the SUSU2
1 Corinthians 4 in the SYNO
1 Corinthians 4 in the TBIAOTANT
1 Corinthians 4 in the TBT1E
1 Corinthians 4 in the TBT1E2
1 Corinthians 4 in the TFTIP
1 Corinthians 4 in the TFTU
1 Corinthians 4 in the TGNTATF3T
1 Corinthians 4 in the THAI
1 Corinthians 4 in the TNFD
1 Corinthians 4 in the TNT
1 Corinthians 4 in the TNTIK
1 Corinthians 4 in the TNTIL
1 Corinthians 4 in the TNTIN
1 Corinthians 4 in the TNTIP
1 Corinthians 4 in the TNTIZ
1 Corinthians 4 in the TOMA
1 Corinthians 4 in the TTENT
1 Corinthians 4 in the UBG
1 Corinthians 4 in the UGV
1 Corinthians 4 in the UGV2
1 Corinthians 4 in the UGV3
1 Corinthians 4 in the VBL
1 Corinthians 4 in the VDCC
1 Corinthians 4 in the YALU
1 Corinthians 4 in the YAPE
1 Corinthians 4 in the YBVTP
1 Corinthians 4 in the ZBP