Revelation 5 (BOILNTAP)
        
        
          1 Sá sem í hásætinu sat, hélt á uppvafinni bók í hægri hendi og var hún skrifuð bæði að utan og innan, auk þess var hún lokuð með sjö innsiglum. 2 Sterklegur engill hrópaði nú hárri röddu og sagði: „Hver er þess verður að brjóta innsigli bókarinnar og opna hana?“ 3 En enginn slíkur fannst, hvorki á himni né jörðu né heldur meðal hinna dauðu, sem leyft var að opna hana og lesa.  4 Þá grét ég af vonbrigðum, vegna þess að hvergi nokkurs staðar fannst neinn, sem var verður þess að opna hana og segja okkur hvað í henni stæði.  5 Þá sagði einn af öldungunum tuttugu og fjórum við mig: „Hættu að gráta og taktu eftir! Ljónið af Júda ætt, afkomandi Davíðs, hefur sigrað og sannað að hann er verðugur þess að brjóta þessi sjö innsigli og opna bókina.“  6 Þá leit ég upp og sá lamb sem stóð frammi fyrir öldungunum tuttugu og fjórum, frammi fyrir hásætinu og verunum fjórum og ég sá að á lambinu voru sár, sem eitt sinn höfðu leitt það til dauða. Það hafði sjö horn og sjö augu, táknuðu þau hinn sjöfalda anda Guðs, sem sendur er út um allan heiminn. 7 Lambið gekk nú fram og tók við bókinni úr hægri hendi þess sem sat í hásætinu, 8 og þá krupu öldungarnir tuttugu og fjórir frammi fyrir því. Hver öldungur um sig hafði hörpu og gullskál fulla af reykelsi – en það eru bænir þeirra sem trúa á Guð. 9 Og þeir sungu nýjan söng með þessum orðum: „Þú ert verðugt að taka við bókinni, brjóta innsigli hennar og opna hana, því að þér var slátrað og með blóði þínu keyptir þú fólk af öllum þjóðum, Guði til eignar. 10 Allt þetta fólk hefur þú leitt inn í ríki Guðs og gert það að prestum hans og þeir munu ráða ríkjum á jörðinni.“  11 Þá heyrði ég í milljónum engla, sem voru umhverfis hásætið, verurnar fjórar og öldungana, 12 og þeir sungu af miklum þrótti: „Lambið er verðugt! Lambið, sem slátrað var, er verðugt að fá máttinn, ríkdóminn, viskuna, kraftinn, heiðurinn, dýrðina og lofgjörðina.“  13 Þá heyrði ég alla, sem eru á himni og jörðu og einnig hina dauðu sem eru í jörðinni og hafinu, hrópa og segja: „Blessunin, heiðurinn, dýrðin og mátturinn tilheyra honum, sem í hásætinu situr, og lambinu um alla eilífð.“ 14 Verurnar fjórar sögðu: „Amen!“ Og öldungarnir tuttugu og fjórir féllu fram og tilbáðu.
        
        
          In Other Versions
        
        
  
    Revelation 5 in the ANGEFD
  
  
    Revelation 5 in the ANTPNG2D
  
  
    Revelation 5 in the AS21
  
  
    Revelation 5 in the BAGH
  
  
    Revelation 5 in the BBPNG
  
  
    Revelation 5 in the BBT1E
  
  
    Revelation 5 in the BDS
  
  
    Revelation 5 in the BEV
  
  
    Revelation 5 in the BHAD
  
  
    Revelation 5 in the BIB
  
  
    Revelation 5 in the BLPT
  
  
    Revelation 5 in the BNT
  
  
    Revelation 5 in the BNTABOOT
  
  
    Revelation 5 in the BNTLV
  
  
    Revelation 5 in the BOATCB
  
  
    Revelation 5 in the BOATCB2
  
  
    Revelation 5 in the BOBCV
  
  
    Revelation 5 in the BOCNT
  
  
    Revelation 5 in the BOECS
  
  
    Revelation 5 in the BOGWICC
  
  
    Revelation 5 in the BOHCB
  
  
    Revelation 5 in the BOHCV
  
  
    Revelation 5 in the BOHLNT
  
  
    Revelation 5 in the BOHNTLTAL
  
  
    Revelation 5 in the BOICB
  
  
    Revelation 5 in the BOITCV
  
  
    Revelation 5 in the BOKCV
  
  
    Revelation 5 in the BOKCV2
  
  
    Revelation 5 in the BOKHWOG
  
  
    Revelation 5 in the BOKSSV
  
  
    Revelation 5 in the BOLCB
  
  
    Revelation 5 in the BOLCB2
  
  
    Revelation 5 in the BOMCV
  
  
    Revelation 5 in the BONAV
  
  
    Revelation 5 in the BONCB
  
  
    Revelation 5 in the BONLT
  
  
    Revelation 5 in the BONUT2
  
  
    Revelation 5 in the BOPLNT
  
  
    Revelation 5 in the BOSCB
  
  
    Revelation 5 in the BOSNC
  
  
    Revelation 5 in the BOTLNT
  
  
    Revelation 5 in the BOVCB
  
  
    Revelation 5 in the BOYCB
  
  
    Revelation 5 in the BPBB
  
  
    Revelation 5 in the BPH
  
  
    Revelation 5 in the BSB
  
  
    Revelation 5 in the CCB
  
  
    Revelation 5 in the CUV
  
  
    Revelation 5 in the CUVS
  
  
    Revelation 5 in the DBT
  
  
    Revelation 5 in the DGDNT
  
  
    Revelation 5 in the DHNT
  
  
    Revelation 5 in the DNT
  
  
    Revelation 5 in the ELBE
  
  
    Revelation 5 in the EMTV
  
  
    Revelation 5 in the ESV
  
  
    Revelation 5 in the FBV
  
  
    Revelation 5 in the FEB
  
  
    Revelation 5 in the GGMNT
  
  
    Revelation 5 in the GNT
  
  
    Revelation 5 in the HARY
  
  
    Revelation 5 in the HNT
  
  
    Revelation 5 in the IRVA
  
  
    Revelation 5 in the IRVB
  
  
    Revelation 5 in the IRVG
  
  
    Revelation 5 in the IRVH
  
  
    Revelation 5 in the IRVK
  
  
    Revelation 5 in the IRVM
  
  
    Revelation 5 in the IRVM2
  
  
    Revelation 5 in the IRVO
  
  
    Revelation 5 in the IRVP
  
  
    Revelation 5 in the IRVT
  
  
    Revelation 5 in the IRVT2
  
  
    Revelation 5 in the IRVU
  
  
    Revelation 5 in the ISVN
  
  
    Revelation 5 in the JSNT
  
  
    Revelation 5 in the KAPI
  
  
    Revelation 5 in the KBT1ETNIK
  
  
    Revelation 5 in the KBV
  
  
    Revelation 5 in the KJV
  
  
    Revelation 5 in the KNFD
  
  
    Revelation 5 in the LBA
  
  
    Revelation 5 in the LBLA
  
  
    Revelation 5 in the LNT
  
  
    Revelation 5 in the LSV
  
  
    Revelation 5 in the MAAL
  
  
    Revelation 5 in the MBV
  
  
    Revelation 5 in the MBV2
  
  
    Revelation 5 in the MHNT
  
  
    Revelation 5 in the MKNFD
  
  
    Revelation 5 in the MNG
  
  
    Revelation 5 in the MNT
  
  
    Revelation 5 in the MNT2
  
  
    Revelation 5 in the MRS1T
  
  
    Revelation 5 in the NAA
  
  
    Revelation 5 in the NASB
  
  
    Revelation 5 in the NBLA
  
  
    Revelation 5 in the NBS
  
  
    Revelation 5 in the NBVTP
  
  
    Revelation 5 in the NET2
  
  
    Revelation 5 in the NIV11
  
  
    Revelation 5 in the NNT
  
  
    Revelation 5 in the NNT2
  
  
    Revelation 5 in the NNT3
  
  
    Revelation 5 in the PDDPT
  
  
    Revelation 5 in the PFNT
  
  
    Revelation 5 in the RMNT
  
  
    Revelation 5 in the SBIAS
  
  
    Revelation 5 in the SBIBS
  
  
    Revelation 5 in the SBIBS2
  
  
    Revelation 5 in the SBICS
  
  
    Revelation 5 in the SBIDS
  
  
    Revelation 5 in the SBIGS
  
  
    Revelation 5 in the SBIHS
  
  
    Revelation 5 in the SBIIS
  
  
    Revelation 5 in the SBIIS2
  
  
    Revelation 5 in the SBIIS3
  
  
    Revelation 5 in the SBIKS
  
  
    Revelation 5 in the SBIKS2
  
  
    Revelation 5 in the SBIMS
  
  
    Revelation 5 in the SBIOS
  
  
    Revelation 5 in the SBIPS
  
  
    Revelation 5 in the SBISS
  
  
    Revelation 5 in the SBITS
  
  
    Revelation 5 in the SBITS2
  
  
    Revelation 5 in the SBITS3
  
  
    Revelation 5 in the SBITS4
  
  
    Revelation 5 in the SBIUS
  
  
    Revelation 5 in the SBIVS
  
  
    Revelation 5 in the SBT
  
  
    Revelation 5 in the SBT1E
  
  
    Revelation 5 in the SCHL
  
  
    Revelation 5 in the SNT
  
  
    Revelation 5 in the SUSU
  
  
    Revelation 5 in the SUSU2
  
  
    Revelation 5 in the SYNO
  
  
    Revelation 5 in the TBIAOTANT
  
  
    Revelation 5 in the TBT1E
  
  
    Revelation 5 in the TBT1E2
  
  
    Revelation 5 in the TFTIP
  
  
    Revelation 5 in the TFTU
  
  
    Revelation 5 in the TGNTATF3T
  
  
    Revelation 5 in the THAI
  
  
    Revelation 5 in the TNFD
  
  
    Revelation 5 in the TNT
  
  
    Revelation 5 in the TNTIK
  
  
    Revelation 5 in the TNTIL
  
  
    Revelation 5 in the TNTIN
  
  
    Revelation 5 in the TNTIP
  
  
    Revelation 5 in the TNTIZ
  
  
    Revelation 5 in the TOMA
  
  
    Revelation 5 in the TTENT
  
  
    Revelation 5 in the UBG
  
  
    Revelation 5 in the UGV
  
  
    Revelation 5 in the UGV2
  
  
    Revelation 5 in the UGV3
  
  
    Revelation 5 in the VBL
  
  
    Revelation 5 in the VDCC
  
  
    Revelation 5 in the YALU
  
  
    Revelation 5 in the YAPE
  
  
    Revelation 5 in the YBVTP
  
  
    Revelation 5 in the ZBP