1 Peter 4 (BOILNTAP)

1 Fyrst Kristur þurfti að líða og þjást, þá skuluð þið einnig hafa sama hugarfar og vera reiðubúin að þjást. Þjáningin veldur því að syndin missir mátt sinn 2 og þá hættið þið að sækjast eftir hinu illa, en takið að þrá að hlýða Guðs vilja. 3 Tímann sem liðinn er notuðuð þið til ills og nú er nóg komið af slíku. Þið voruð líka heiðingjar og höfðuð nautn af kynsvalli, drykkjuskap, siðlausum samkvæmum, skurðgoðadýrkun og öðrum hræðilegum syndum. 4 Gamla vini ykkar mun reka í rogastans, þegar þeir sjá að þið hafið misst áhugann á að taka þátt í þessum syndum þeirra. Þeir munu senda ykkur tóninn og hæðast að ykkur. 5 En minnist þess þá að þeir munu verða að standa reikningsskap gerða sinna augliti til auglitis við hann sem er dómari allra manna, lifandi og dauðra. 6 Gleðifréttirnar voru fluttar þeim sem dauðir voru, til þess að þeir gætu lifað í andanum í samræmi við vilja Guðs, enda þótt líkömum þeirra – eins og reyndar líkömum allra manna – hafi verið refsað með dauða. 7 Endir veraldar er í nánd. Verið því vakandi í öllu og staðföst í bæninni. 8 En umfram allt berið brennandi kærleika hvert til annars, því að kærleikurinn getur breitt yfir margt sem miður fer. 9 Opnið heimili ykkar með gleði fyrir þeim sem þarf á matarbita eða næturskjóli að halda. 10 Guð hefur gefið ykkur hverju fyrir sig vissar gjafir. Gætið þess nú að nota þær hvert öðru til hjálpar og skila þar með blessun Guðs áfram til annarra. 11 Hafir þú fengið köllun til að predika, predikaðu þá eins og það væri sjálfur Guð sem talaði í gegnum þig. Hafir þú köllun til að hjálpa öðrum, skaltu gera það af heilum hug og af þeim krafti sem Guð gefur þér, svo að hann hljóti heiðurinn vegna Jesú Krists. Hans er mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen. 12 Kæru vinir, látið það hvorki rugla ykkur né hræða, er þið mætið þeim raunum sem framundan eru, því að þær eiga ekki að koma ykkur á óvart. 13 Verið þess í stað gagntekin gleði, því að með þessum raunum fáið þið að taka þátt í þjáningum Krists. Gleði ykkar mun verða mikil er þið, að þeim loknum, eignist hlutdeild í dýrð hans, sem opinberast á degi endurkomunnar. 14 Gleðjist þegar menn formæla ykkur og smána fyrir trúna, því að heilagur andi hvílir yfir ykkur í dýrð sinni. 15 Látið mig ekki þurfa að fá fréttir um að ykkur líði illa vegna þess að þið hafið framið morð eða stolið, eða þá að þið hafið orðið til óþæginda vegna forvitni um það, sem ykkur kemur ekki við. 16 Það er hins vegar engin skömm að þurfa að líða fyrir að vera kristinn. Lofum Guð fyrir þau forréttindi að fá að tilheyra fjölskyldu Krists og fyrir að fá að bera hans undursamlega nafn og vera kölluð kristin! 17 Stund dómsins er runnin upp og hann hefst á fólki Guðs. Ef við, sem kristin erum, hljótum dóm, hlýtur eitthvað óttalegt að bíða þeirra sem aldrei hafa viljað trúa á Drottin. 18 Hvaða möguleika hafa guðleysingjarnir, ef hinir réttlátu bjargast naumlega? 19 Sem sagt, ef þið þjáist að vilja Guðs; felið þá málefni ykkar Guði skapara ykkar og haldið áfram að gera hið góða. Guð er trúr og hann mun ekki bregðast ykkur.

In Other Versions

1 Peter 4 in the ANGEFD

1 Peter 4 in the ANTPNG2D

1 Peter 4 in the AS21

1 Peter 4 in the BAGH

1 Peter 4 in the BBPNG

1 Peter 4 in the BBT1E

1 Peter 4 in the BDS

1 Peter 4 in the BEV

1 Peter 4 in the BHAD

1 Peter 4 in the BIB

1 Peter 4 in the BLPT

1 Peter 4 in the BNT

1 Peter 4 in the BNTABOOT

1 Peter 4 in the BNTLV

1 Peter 4 in the BOATCB

1 Peter 4 in the BOATCB2

1 Peter 4 in the BOBCV

1 Peter 4 in the BOCNT

1 Peter 4 in the BOECS

1 Peter 4 in the BOGWICC

1 Peter 4 in the BOHCB

1 Peter 4 in the BOHCV

1 Peter 4 in the BOHLNT

1 Peter 4 in the BOHNTLTAL

1 Peter 4 in the BOICB

1 Peter 4 in the BOITCV

1 Peter 4 in the BOKCV

1 Peter 4 in the BOKCV2

1 Peter 4 in the BOKHWOG

1 Peter 4 in the BOKSSV

1 Peter 4 in the BOLCB

1 Peter 4 in the BOLCB2

1 Peter 4 in the BOMCV

1 Peter 4 in the BONAV

1 Peter 4 in the BONCB

1 Peter 4 in the BONLT

1 Peter 4 in the BONUT2

1 Peter 4 in the BOPLNT

1 Peter 4 in the BOSCB

1 Peter 4 in the BOSNC

1 Peter 4 in the BOTLNT

1 Peter 4 in the BOVCB

1 Peter 4 in the BOYCB

1 Peter 4 in the BPBB

1 Peter 4 in the BPH

1 Peter 4 in the BSB

1 Peter 4 in the CCB

1 Peter 4 in the CUV

1 Peter 4 in the CUVS

1 Peter 4 in the DBT

1 Peter 4 in the DGDNT

1 Peter 4 in the DHNT

1 Peter 4 in the DNT

1 Peter 4 in the ELBE

1 Peter 4 in the EMTV

1 Peter 4 in the ESV

1 Peter 4 in the FBV

1 Peter 4 in the FEB

1 Peter 4 in the GGMNT

1 Peter 4 in the GNT

1 Peter 4 in the HARY

1 Peter 4 in the HNT

1 Peter 4 in the IRVA

1 Peter 4 in the IRVB

1 Peter 4 in the IRVG

1 Peter 4 in the IRVH

1 Peter 4 in the IRVK

1 Peter 4 in the IRVM

1 Peter 4 in the IRVM2

1 Peter 4 in the IRVO

1 Peter 4 in the IRVP

1 Peter 4 in the IRVT

1 Peter 4 in the IRVT2

1 Peter 4 in the IRVU

1 Peter 4 in the ISVN

1 Peter 4 in the JSNT

1 Peter 4 in the KAPI

1 Peter 4 in the KBT1ETNIK

1 Peter 4 in the KBV

1 Peter 4 in the KJV

1 Peter 4 in the KNFD

1 Peter 4 in the LBA

1 Peter 4 in the LBLA

1 Peter 4 in the LNT

1 Peter 4 in the LSV

1 Peter 4 in the MAAL

1 Peter 4 in the MBV

1 Peter 4 in the MBV2

1 Peter 4 in the MHNT

1 Peter 4 in the MKNFD

1 Peter 4 in the MNG

1 Peter 4 in the MNT

1 Peter 4 in the MNT2

1 Peter 4 in the MRS1T

1 Peter 4 in the NAA

1 Peter 4 in the NASB

1 Peter 4 in the NBLA

1 Peter 4 in the NBS

1 Peter 4 in the NBVTP

1 Peter 4 in the NET2

1 Peter 4 in the NIV11

1 Peter 4 in the NNT

1 Peter 4 in the NNT2

1 Peter 4 in the NNT3

1 Peter 4 in the PDDPT

1 Peter 4 in the PFNT

1 Peter 4 in the RMNT

1 Peter 4 in the SBIAS

1 Peter 4 in the SBIBS

1 Peter 4 in the SBIBS2

1 Peter 4 in the SBICS

1 Peter 4 in the SBIDS

1 Peter 4 in the SBIGS

1 Peter 4 in the SBIHS

1 Peter 4 in the SBIIS

1 Peter 4 in the SBIIS2

1 Peter 4 in the SBIIS3

1 Peter 4 in the SBIKS

1 Peter 4 in the SBIKS2

1 Peter 4 in the SBIMS

1 Peter 4 in the SBIOS

1 Peter 4 in the SBIPS

1 Peter 4 in the SBISS

1 Peter 4 in the SBITS

1 Peter 4 in the SBITS2

1 Peter 4 in the SBITS3

1 Peter 4 in the SBITS4

1 Peter 4 in the SBIUS

1 Peter 4 in the SBIVS

1 Peter 4 in the SBT

1 Peter 4 in the SBT1E

1 Peter 4 in the SCHL

1 Peter 4 in the SNT

1 Peter 4 in the SUSU

1 Peter 4 in the SUSU2

1 Peter 4 in the SYNO

1 Peter 4 in the TBIAOTANT

1 Peter 4 in the TBT1E

1 Peter 4 in the TBT1E2

1 Peter 4 in the TFTIP

1 Peter 4 in the TFTU

1 Peter 4 in the TGNTATF3T

1 Peter 4 in the THAI

1 Peter 4 in the TNFD

1 Peter 4 in the TNT

1 Peter 4 in the TNTIK

1 Peter 4 in the TNTIL

1 Peter 4 in the TNTIN

1 Peter 4 in the TNTIP

1 Peter 4 in the TNTIZ

1 Peter 4 in the TOMA

1 Peter 4 in the TTENT

1 Peter 4 in the UBG

1 Peter 4 in the UGV

1 Peter 4 in the UGV2

1 Peter 4 in the UGV3

1 Peter 4 in the VBL

1 Peter 4 in the VDCC

1 Peter 4 in the YALU

1 Peter 4 in the YAPE

1 Peter 4 in the YBVTP

1 Peter 4 in the ZBP