John 2 (BOILNTAP)
1 Tveim dögum síðar var móðir Jesú boðin í brúðkaup til bæjarins Kana í Galíleu. 2 Jesús var einnig boðinn, ásamt lærisveinum sínum. 3 Meðan á veislunni stóð kláraðist vínið. Móðir Jesú gekk þá til hans og sagði honum þessi vandræði. 4 „Ég get ekki hjálpað þér núna,“ sagði hann, „minn tími er enn ekki kominn.“ 5 En móðir hans sagði við þjónana: „Gerið allt eins og hann segir ykkur.“ 6 Þarna stóðu sex steinker, sem notuð voru við ákveðna trúarsiði, og tók hvert þeirra um hundrað lítra. 7 7,8 Jesús sagði nú þjónunum að fylla þau af vatni. Að því búnu sagði hann: „Takið nú smásopa af þessu og færið veislustjóranum.“ 9 Þegar veislustjórinn bragðaði á vatninu, sem nú var orðið að víni, varð hann undrandi því hann vissi ekki hvaðan það var komið (þótt þjónarnir vissu það). Hann kallaði þá á brúðgumann. 10 „Þetta er frábært vín!“ sagði hann. „En þú ert ekki eins og aðrir. Flestir bera fyrst fram besta vínið, en þegar menn eru orðnir ölvaðir og kæra sig ekki um meira, þá eru teknar fram ódýru tegundirnar. Þú hefur hins vegar geymt það besta þar til síðast.“ 11 Þetta fyrsta kraftaverk sitt gerði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði með því dýrð sína. Það varð til þess að lærisveinarnir trúðu að hann væri Kristur. 12 Eftir brúðkaupið fór Jesús til Kapernaum, ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum, og voru þau þar í nokkra daga. 13 Nú leið að páskum og hélt Jesús því til Jerúsalem. 14 Á musterissvæðinu sá hann kaupmenn sem seldu nautgripi, kindur og dúfur, er nota átti sem fórnardýr. Þar sátu einnig menn við borð og skiptu peningum. 15 Jesús bjó þá til svipu úr köðlum og rak þá alla út, einnig féð og nautgripina, dreifði smápeningum þeirra sem skiptu myntinni, út um allt gólf og velti um borðum þeirra. 16 Því næst gekk hann til dúfnasalanna og sagði við þá: „Út með þetta! Þið hafið ekkert leyfi til að breyta húsi föður míns í markað!“ 17 Þetta minnti lærisveinana á spádóm í Biblíunni, sem þannig hljóðar: „Umhyggja fyrir húsi Guðs mun ekki láta mig í friði.“ 18 „Hvaða rétt hefur þú til að reka þá út?“ spurðu leiðtogar fólksins hranalega. „Ef þú hefur vald þitt frá Guði, sýndu okkur þá kraftaverk því til sönnunar.“ 19 „Já,“ svaraði Jesús, „þetta kraftaverk skuluð þið fá: Brjótið þennan helgidóm niður og ég mun reisa hann á þrem dögum!“ 20 „Hvað þá!“ hrópuðu þeir. „Það tók fjörutíu og sex ár að byggja þetta musteri, en þykist þú geta reist það á þrem dögum?“ 21 Með orðinu „helgidómur“ átti Jesús við líkama sinn. 22 Eftir upprisu hans minntust lærisveinar hans þessara orða, og skildu að það sem hann tilnefndi úr Biblíunni, átti við hann sjálfan og rættist allt. 23 Kraftaverkin sem Jesús gerði í Jerúsalem yfir páskahátíðina, sannfærðu marga um að hann væri í raun og veru Kristur. 24 24,25 En hann treysti ekki þessu fólki, því að hann þekkti hugsanir þess fullkomlega og vissi hve menn eru fljótir að skipta um skoðun!
In Other Versions
John 2 in the ANGEFD
John 2 in the ANTPNG2D
John 2 in the AS21
John 2 in the BAGH
John 2 in the BBPNG
John 2 in the BBT1E
John 2 in the BDS
John 2 in the BEV
John 2 in the BHAD
John 2 in the BIB
John 2 in the BLPT
John 2 in the BNT
John 2 in the BNTABOOT
John 2 in the BNTLV
John 2 in the BOATCB
John 2 in the BOATCB2
John 2 in the BOBCV
John 2 in the BOCNT
John 2 in the BOECS
John 2 in the BOGWICC
John 2 in the BOHCB
John 2 in the BOHCV
John 2 in the BOHLNT
John 2 in the BOHNTLTAL
John 2 in the BOICB
John 2 in the BOITCV
John 2 in the BOKCV
John 2 in the BOKCV2
John 2 in the BOKHWOG
John 2 in the BOKSSV
John 2 in the BOLCB
John 2 in the BOLCB2
John 2 in the BOMCV
John 2 in the BONAV
John 2 in the BONCB
John 2 in the BONLT
John 2 in the BONUT2
John 2 in the BOPLNT
John 2 in the BOSCB
John 2 in the BOSNC
John 2 in the BOTLNT
John 2 in the BOVCB
John 2 in the BOYCB
John 2 in the BPBB
John 2 in the BPH
John 2 in the BSB
John 2 in the CCB
John 2 in the CUV
John 2 in the CUVS
John 2 in the DBT
John 2 in the DGDNT
John 2 in the DHNT
John 2 in the DNT
John 2 in the ELBE
John 2 in the EMTV
John 2 in the ESV
John 2 in the FBV
John 2 in the FEB
John 2 in the GGMNT
John 2 in the GNT
John 2 in the HARY
John 2 in the HNT
John 2 in the IRVA
John 2 in the IRVB
John 2 in the IRVG
John 2 in the IRVH
John 2 in the IRVK
John 2 in the IRVM
John 2 in the IRVM2
John 2 in the IRVO
John 2 in the IRVP
John 2 in the IRVT
John 2 in the IRVT2
John 2 in the IRVU
John 2 in the ISVN
John 2 in the JSNT
John 2 in the KAPI
John 2 in the KBT1ETNIK
John 2 in the KBV
John 2 in the KJV
John 2 in the KNFD
John 2 in the LBA
John 2 in the LBLA
John 2 in the LNT
John 2 in the LSV
John 2 in the MAAL
John 2 in the MBV
John 2 in the MBV2
John 2 in the MHNT
John 2 in the MKNFD
John 2 in the MNG
John 2 in the MNT
John 2 in the MNT2
John 2 in the MRS1T
John 2 in the NAA
John 2 in the NASB
John 2 in the NBLA
John 2 in the NBS
John 2 in the NBVTP
John 2 in the NET2
John 2 in the NIV11
John 2 in the NNT
John 2 in the NNT2
John 2 in the NNT3
John 2 in the PDDPT
John 2 in the PFNT
John 2 in the RMNT
John 2 in the SBIAS
John 2 in the SBIBS
John 2 in the SBIBS2
John 2 in the SBICS
John 2 in the SBIDS
John 2 in the SBIGS
John 2 in the SBIHS
John 2 in the SBIIS
John 2 in the SBIIS2
John 2 in the SBIIS3
John 2 in the SBIKS
John 2 in the SBIKS2
John 2 in the SBIMS
John 2 in the SBIOS
John 2 in the SBIPS
John 2 in the SBISS
John 2 in the SBITS
John 2 in the SBITS2
John 2 in the SBITS3
John 2 in the SBITS4
John 2 in the SBIUS
John 2 in the SBIVS
John 2 in the SBT
John 2 in the SBT1E
John 2 in the SCHL
John 2 in the SNT
John 2 in the SUSU
John 2 in the SUSU2
John 2 in the SYNO
John 2 in the TBIAOTANT
John 2 in the TBT1E
John 2 in the TBT1E2
John 2 in the TFTIP
John 2 in the TFTU
John 2 in the TGNTATF3T
John 2 in the THAI
John 2 in the TNFD
John 2 in the TNT
John 2 in the TNTIK
John 2 in the TNTIL
John 2 in the TNTIN
John 2 in the TNTIP
John 2 in the TNTIZ
John 2 in the TOMA
John 2 in the TTENT
John 2 in the UBG
John 2 in the UGV
John 2 in the UGV2
John 2 in the UGV3
John 2 in the VBL
John 2 in the VDCC
John 2 in the YALU
John 2 in the YAPE
John 2 in the YBVTP
John 2 in the ZBP